Sumarið í Kaupmannahöfn...

...er ekki komið.

Hefur því verið aflýst sökum öskuskýs?

Er það ófjármagnað sökum fjármálakreppu?

Hefur það gengisfallið með Evrunni?

Var það flutt til Kína á heimssýningu með Hafmeyjunni?

Var það sett í gæsluvarðhald af sérstökum saksóknara?

Það er a.m.k. kominn tími til að lýsa eftir því hjá Interpol!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband