Heimsmeistari!

Nei, g er ekki heimsmeistari. Hef a vsu ori slandsmeistari sundi nokkrum sinnum. En a vera heimsmeistari, a hltur a vera g tilfinning. a sem er er a velta fyrir mr er af hverju fylgist g me HM knattspyrnu, en geri mr a ekki a horfa ftbolta sjnvarpi ess utan (hr undanskil g EM)?

a verur seint sagt a ntma atvinnumannabolti sem slkur s skemmtilegur a horfa (samanbori vi t.d. handbolta ea krfubolta). Mr hefur alltaf tt srlega skemmtilegt a spila ftbolta. En langdregnari rttagrein er erfitt a finna. Leikurinn gengur t a skora mrk, en rtt fyrir a m auveldlega sitja gegnum heilan leik n ess a mark s skora og n ess a menn su srstaklega nlgt v.

Kannski er ein af stum ess a g horfi HM s a fylgjast me v hverjir fi a upplifa tilfinningu a ver heimsmeistarar. A hafa bori vonir og vntingar heillar jar, jafnvel heimslfu, bakinu og uppskera svo rkulega. A hafa fr blautu barnsbeini tt sr fjarlgan draum sem svo rtist. A hafa gefi sl og lkama til a n svo metnaarfullu markmii. g horfi HM af essum stum og raunar mrgum fleirum sem hafa ekki srlega miki me ftbolta a gera. Tengjast miklu heldur huga flki, jflgum og sgu OG voninni um a upplifa eitthva sblmt og fagurt, eins og grtklkka og aumjka karlmenn taka viltilli styttu.


Grna komman

Grna komman hafi tt rlega daga hj gmlu konunum hj Kirkens Ndhjlp Nrrebro. Dagarnir hfu veri rlegir, en brilegir san hn flutti hinga. Kerlingarnar voru fullar af skemmtilegum sgum og flki sem hinga kom voru oft kynlegir kvistir.

En dag dr til tinda. Niurrigndur maur ljsblum regnjakka og dkkblum regnbuxum vafrar framhj, heldur hokinn og viutan. Hann gengur leiis framhj notuu ftunum, sem alltaf bera me sr smu ungu en stu lyktina, og a mlverkunum sem prtt hfu stofur og ganga af llum gerum og gum. Myndefnin er hins vegar ekki af llum gerum, heldur mist lgandi brim ea kyrrltir skgar og engi. Nokkrar fuglamyndir hafa einnig vlst me einu dnarbinu.

Maurinn regnftunum snr vi og kemur auga grnu kommuna. 150 krnur, segir nnur kerlingin. Hn tekur engin laun fyrir vinnu sna, en mttir samviskusamlega til starfa alla fimm daga vikunnar og tekur sr aeins fr vegna safnaarfunda. Raunar tti a vera fundur dag, svo hn verur a brega sr fr eftir a hafa afgreitt ennan unga mann, sem talar me einhverjum undarlegum hreim. Er hann snskur?

g tek kommuna, en g ver vst a skja hana sar dag, sagi maurinn. Skmmu sar er komman fanginu essum rekvaxna manni ar sem hann reynir a troa henni hjlavagn, sem llum tti a vera ljst a er of ltill fyrir grnu kommuna. En maurinn, sem er enn regngalla, a s nokku san a htti a rigna, er augljslega ekki sama mli. Hann reynir kaft a finna leiir t.a. f kommuna vagninn.

Komman er engin fjaurvigt og maurinn er orinn sveittur og pirraur. endanum rfur hann allar skffurnar r kommunni, treur eim hjlavagninn og leggur kommuna endilanga ofan hjlavagninn. Hann heldur svo af sta mean komman berst vi a halda jafnvgi. Fyrst fer hann gangandi, en vex svo smegin og byrjar a hjla eftir Nrrebrogade - ru hjlreiaflki til mikils angurs.

Ekki lur lngu ar til komman er stdd kunnri b riju h, ar sem er bi a troa hana fulla af vettlingum, hfum, treflum og peysum. Hokni maurinn hefur rtt r sr og dsamar n grnu kommuna, sem a auki hefur veri rifin bi htt og lgt.

En Adam var ekki lengi Parads og ntilkomi sjlfstraust og glei kommunnar vi a hafa aftur last tilgang og skffufyllingu, bur skipbrot egar hsmur heimilisins ber a gari. Grn! g oli ekki grnan... Hn er allt of lg! Hva borgair fyrir hana? Hvar eiga skrnir a vera?. Ekki btti r skk a maurinn, sem n er loks kominn r regngallanum, segist hafa greitt 800 krnur fyrir grnu kommuna. fyrst tlar allt um koll a keyra og grna komman skar ess a hn s aftur komin litlu bina Jagtvej.

Allskonar?

J, a er rtt a a er betra a fylla plitskt tmarm me hmor en fgum. Miklu betra! Breytir v hins vegar ekki a a er ekki fullkomlega ljst hver skilabo kjsenda voru gr. A ru leiti en v a a er ngja me flokka og a kerfi sem fyrir er. En hva a koma stain? eirri spurningu er enn svara.

ekki s ljst me hverju verur fyllt upp tmarmi (me ru en me hmor)er um mjg jkvan gjrning a ra. Tmarmi er opi "leiksvi": grundvllur ess a virkjaskpunarkrafta og gefa njum mguleikumog njum lausnumrmi.vissan og jafnvgi sem hefur skapast me rslitum kosninganna Reykjavk, krefurborgarfulltra t..a. leitajafnvgis og svara me rum htti en eir eru vanir.

Alls ekki er hgt a gera r fyrir a tkoman "leiksins"veri me einhverjum kvenum htti. Ekki einu sinni a lausnirnarog kerfi veri nausynlega betra en a sem varfyrir.a er ekki eins oggamansamar tillgur og ljs svrBesta flokksins vari nkvmlega veginn tt til betri borgar ea samflags.a mttifrekar ora a annig atilvera, orra og velgengni Besta flokksins rfi niur r vrur sem fyrir eru og bjiflki a hlaa njar og komast annig me rum htti annan fangasta.En hvaa htti og hvaa fangasta? a er fyrir borgarfulltra og borgarba a kvea.


Fjrflokkurinn... uhh

Fjrflokkurinn og Besti flokkurinn:nokku sniugur og skemmtilegur listrnn gjrningur me alvarlegan undirtn. Hann stuar og afhjpar, eins og listir geta best gert. Kjsendur Reykjavk eru svo a segjaneyddir til a taka afstu tilgjrningsins me snum drmtustu borgaralegu rttindum.Kjsendur munu ar af leiandi me beinum htti taka afleiingum afstu sinnar. a er v ekki ng a ykjaBesti flokkurinn veragott grn.Grni er hr aeins afer til a koma boskap framfri. En "note bene" mjg mikilvgum boskap.

Gefum okkur a a boskapnum s n a mestu komi til skila, me misjafnlega beittum skopstlingum og klisjum - skemmtilegog nausynleg deila slenskstjrnml.Ea er a svo? Eru kjsendur ekkitilneyddir til a standa vi a semkemur fram skoanaknnunum. A rum kosti er ekki vst a etta veri fjrflokknum s "lexa" sem kjsendur virast neytanlega vilja. Sti fjrflokkurinn ekki einmitt tryggari sessief niurstur vera langt fr skoanaknnunum.?Gefur a eim ekki fullvissu um a jafnvel essum vsjrveru tmum, heldur flk trygg vi fjrflokkinn,hi nttrulega og hagganlega slenskum stjrnmlum?


15,7

uru klmetrarnir sem g hljp dag. g hleyp jafnan kringum Serne sem margir ekkja og liggja hjarta Kaupmannahafnar. eyrunum dundi gt tnlist fr strkunum Nephew af Danmark - Denmark.

a besta vi a hlaupa kringum Serne er a areru alltaffleiri a hlaup og maur lendir stugt litlum vintrum. dag var g t.a.m. hundeltur afkonu svrtum hlaupabuxum og blum jakka. Vi hum miki taugastr ar til mr endanum, eftir 6 km, tkst a hrista hana af mr. a geri g af mikilli knskum..a. rjka yfir fjlfarin gatnamt rauu ljsi.


Sumari Kaupmannahfn...

...er ekki komi.

Hefur v veri aflst skum skusks?

Er a fjrmagna skum fjrmlakreppu?

Hefur a gengisfalli me Evrunni?

Var a flutt til Kna heimssningu me Hafmeyjunni?

Var a sett gsluvarhald af srstkum saksknara?

a er a.m.k. kominn tmi til a lsa eftir v hj Interpol!


Fyrsta frslan - bori bakkafulla lki?

Af hverju a blogga? trs af einhverju tagi er rttmtt svar.

a eru takmrk fyrir v hva maur getur hugsamarga "leiki" fram tmann. Vi getum hins vegar skerpthugsunina m..a. skrifaum vangaveltur okkar ea eiga samrum. v fum vi mtspil sem getur fora okkur fr v a hugsa hringiea festast. Gallinn vi svona blogg geturauvita veri s a maur festist samt, me rum htti s. A maur ori ekki a vera mtsgn vi sjlfan sig og r skoanir sem maur hefur ur sett fram. Veraldarvefurinn hefur skelfilega gottminni.

En a geta gagnrnt og broti niur eigin skoanir eru mikilvgt.Einstrengingslegar og frvkjanlegar skoanireru skelfilegur skavaldur sem hamlargegn umbtum. a er sorglegt a sjgtlega gefi flk festast eigin skoanavef ogberjast um hla oghnakka- ekki til a losna heldur til a verja skoanari sem hamla hugsunum eirra.Og j, vissulega er plitkin full afsvona dmum. Ekki sst tmum sem essum egar svo margar undirstur hafa falli og frostkaldur veruleikinnafhjpa morfs-sndarveruleikann.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband